Námsbrautir í fjarnámi

Boðið er upp á að taka stúdentspróf af eftirfarandi námsbrautum í fjarnámi:

Alþjóðasamskipti

Félagsvísinda- og alþjóðabraut

Á Félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði. Nemendum gefst færi á að taka þátt í alþjóðlegum samstarfsverkefnum.

Skoða nánar

Náttúrufræðibraut - eðlisfræðilína

Á brautinni er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði. Sérkenni línunnar eru m.a. stærðfræði, eðlisfræði og stjörnufræði.

Skoða nánar

Náttúrufræðibraut - líffræðilína

Á brautinni er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði. Sérkenni línunnar eru m.a. líffræði, efnafræði og jarðfræði.

Skoða nánar

Viðskiptabraut - hagfræðilína

Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði. Sérkenni línunnar eru m.a. stærðfræði, rekstrarhagfræði og þjóðhagfræði.

Skoða nánar

Viðskiptabraut - viðskiptalína

Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði. Sérkenni línunnar eru m.a. markaðsfræði, stjórnun og enska.

Skoða nánar

Fagpróf verslunar og þjónustu

Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

Skoða nánar