Bóksala

Vakin er athygli á að bóksalan verður með breyttu sniði í ár vegna fjöldatakmarkana og fjarlægðarreglu.

Sala á bókum og heftum til nýnema verður hluti af nýnemakynningunni á þriðjudaginn. Nemendur munu í lok kynningar koma við í bóksölu og er ætlast til þess að þeir gangi frá bókakaupum sínum þá.

Bóksala til nemenda á 2. og 3. ári fer fram á Marmara frá klukkan 16:30 til 20:00 á þriðjudaginn. Talið verður inn í bygginguna. 

Aðrar fréttir