08.11.2011 Drepið á dyr Á föstudaginn síðastliðinn frumsýndi Listafélag NFVÍ leikritið Drepið á dyr. Leikritið hefur hlotið góðar viðtökur hjá þeim sem það hafa séð og því er ekki úr vegi að mæla með því. Næstu sýningar á leikritinu eru eins og hér segir: 9. nóv – Miðvikudagur 10. nóv – Fimmtudagur 16. nóv – Miðvikudagur Hægt er að nálgast miða á lfvi@verslo.is eða í síma 869-2555.