Endurtektarpróf vegna haustannar 2024

Dagana 3., 6. og 7. janúar verða endurtektarpróf í dagskólanum. Nemendur eru sjálfkrafa skráðir í próf í þeim áföngum sem þeir stóðust ekki. Þeir sem ekki ná endurtektarprófi, eða kjósa að þreyta þau ekki, þurfa að endurtaka áfangann í fjarnámi Verzlunarskólans.

Til að nálgast efni áfanga haustannar þarf að fara í stundatöfluna í INNU og bakka inn á haustönnina.

 

Aðrar fréttir