Esjuganga

Stór hópur nemenda í 5. og 6. bekk gekk á Esjuna í blíðskaparveðri á fimmtudaginn. Nemendurnir voru í fylgd íþróttakennara og er gangan hluti af námsefni þeirra.

Ferðin var mjög ánægjuleg og tókst vel í alla staði. Eins og sjá má á myndunum naut hópurinn einstakrar blessunar veðurguðanna þennan tiltekna dag.
"Esja1""Esja3""Esja2""Esja4"

Aðrar fréttir