
Foreldrakvöld Verzló
25. mars klukkan 20:00 í Bláa sal Verzlunarskólans.
DAGSKRÁ
Jóhanna Vilhjálms fær GunnIngu skólastjóra í spjall
– spurt og svarað um allt milli himins og jarðar varðandi Verzló.
Hér gefst foreldrum kostur á að senda okkur spurningar á messenger á facebooksíðu foreldrafélagsins eða emailið thorunnsigthors@gmail.com og munu Jóhanna og GunnInga ræða og fara yfir þær spurningar
Skemmtiatriði frá nemendum
Við munum fá nokkur tónlistaratriði frá hæfileikaríkum nemendum Verzló
Kaffi og spjall
Hér geta foreldrar hitt aðra foreldra og átt gott spjall yfir kaffi og meðlæti.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Foreldraráðið