Foreldraviðtöl

Fimmtudaginn 25. janúar nk. verður foreldrum og forráðamönnum 1. og 2. ársnema boðið að koma í viðtöl hjá umsjónarkennurum.

Umsjónakennari mun senda tölvupóst með nánari upplýsingum um tímasetningu og bókun  á viðtölum.

Þennan sama dag verða skólastjórnendur og námsráðgjafar einnig til viðtals.

Við hlökkum til að sjá ykkur í skólanum á fimmtudaginn.

Aðrar fréttir