Foreldraviðtöl

Í kjölfar miðannarmats munu umsjónarkennarar nemenda á 1. og 2. ári boða forráðamenn til viðtals í skólanum. Eingöngu verða þeir forráðamenn boðaðir sem ástæða er til að boða. Viðtölin fara fram þriðjudaginn 2. nóvember eða eftir samkomulagi við viðkomandi umsjónarkennara. Þeir foreldrar sem ekki fá boð geta eins og áður ávallt sett sig í samband við umsjónarkennara, nemendaþjónustu eða stjórnendur skólans varðandi einstaka málefni.

Aðrar fréttir