04.03.2014 Fræðslufundur og framhaldsaðalfundur Foreldraráðs VÍ. Fræðslufundur og framhaldsaðalfundur Foreldraráðs VÍ. 4. mars kl. 20 í Rauða sal Verzlunarskóla Íslands Dagskrá: Framhaldsaðalfundur – lagabreytingar Rannsókn á vímuefnanotkun framhaldsskólanema á Íslandi 2013. Fulltrúi Rannsókna & greiningar greinir frá niðurstöðum fyrir Versló Nemendafélagið. Fulltrúi þess kynnir verkefni og störf nemendafélagsins. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta, boðið verður upp á kaffiveitingar. Rauði salur er staðsettur á 1. hæð, (inngangur gegnt Borgarleikhúsi) gengið er framhjá lyftunni og salurinn er á hægri hönd innst á ganginum.