02.03.2019 Heimsókn frá Spáni Dagana 28. febrúar til 7. mars kemur hópur nemenda frá Spáni í heimsókn í skólann. Í hópnum eru 23 nemendur og 2 kennarar. Verkefnið er undir Erasmus+ prógraminu, á milli Verzló og CODEMA skólans frá Gijon í Austurias.