Liðsauki frá Frakklandi

"MathieuFrönskudeildinni við Verzlunarskóla Íslands hefur bæst liðsauki frá Strasbourg í Frakklandi, en fram að jólum mun Mathieu Munschy taka þátt í starfi deildarinnar og þjálfa nemendur í tali og hlustun.  Hann kemur hingað til lands á vegum Comenius  Assistantship og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands – Rannís.

Aðrar fréttir