20.10.2023 Námsmats- og jöfnunardagar og haustfrí Námsmats- og jöfnunardagar eru 23. og 24. október. Þá daga er ekki hefðbundin kennsla og skólinn lokaður. Dagarnir eru hugsaðir fyrir nemendur til að vinna upp verkefni. Dagana 25.-27. október er haustfrí og skólinn lokaður. Gleðilegt haustfrí!