Nemendur leggja land undir fót

Í dag, 29. september, leggja þrír nemendur úr 5-A og þrír kennarar land undir fót og er ferðinni heitið til Almansa á Spáni, en ferðin er liður í 7 landa Comeniusar verkefni sem staðið hefur yfir í rúmt ár og lýkur næsta vor.
 
Verkefnið ber yfirskriftina Finding My Voice og fjallar um ungt fólk og lýðræði. Auk nemenda 5-A taka nemendur 5-B einnig þátt í verkefninu og fara þrír nemendur saman til hvers lands.
 
Þeir sem vilja kynna sér verkefnið betur geta farið á síðuna erlend samskipti með því að smella hér.
 
"mynd
 

Aðrar fréttir