20.12.2013 Nýir nemendur á vorönn Töluvert var um umsóknir í skólann nú um áramót en afar fá pláss sem losnuðu. Einungis voru teknir inn örfáir nemendur og verður haft samband við þá á allra næstu dögum. Öðrum eru þakkaðar umsóknir og óskað velfarnaðar á nýju ári.