18.09.2023 Nýnemaball í kvöld Nemendafélagið stendur fyrir nýnemaballi miðvikudaginn 13. september. Ballið verður í Kaplakrika og stendur frá klukkan 21:00 til 01:00. Frí er í skólanum í fyrsta tíma á fimmtudaginn. Kennsla hefst því samkvæmt stundaskrá klukkan 9:35.