01.12.2022 Opnunartími bókasafnsins í prófum Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 3. desember til og með 15. desember eftirfarandi: mánud.-fimmtud. 8:00-22:00 föstudaga: 8:00-19:00 laugardaga: 10:00-19:00 sunnudaga: 10:00-22:00 ATHUGIÐ: Einnig geta nemendur nýtt sér ákveðnar kennslustofur til próflestra – byrjað verður að tæma stofurnar hálftíma fyrir lokun.