26.03.2012 Próftöflur komnar á netið Próftaflan fyrir vorprófin er komin á netið. Hægt er að nálgast hana með því að smella hingað. Nemendur í 4., 5., og 6. bekk eru beðnir um að athuga vel klukkan hvað hvert próf byrjar því próftími er ekki alltaf sá sami. Þá er próftaflan fyrir fjarnámið einnig komin á netið en hana má nálgast hérna.