07.09.2017 Samstarf milli Verzlunarskólans og Gribskov menntaskólans Þessa vikuna eru nemendur Verzlunarskólans í nemendaskiptaferð í Danmörku ásamt kennurum. Þau hafa meðal annars heimsótt Kronborgarhöll og hlotið fræðslu um Hamlet.