07.10.2013 Stærðfræðikeppni og stoðtímar Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fer fram á morgun, þriðjudag kl. 9.20 í Bláa-sal. Stoðtímar í stærðfræði eru á mánudögum frá klukkan 15:40 til 17:00 í stofu 304.