19.04.2023 Sumardagurinn fyrsti Á morgun 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og skólinn því lokaður. Bókasafnið lokar klukkan 16 í dag. Gleðilegt sumar!