Umhverfisdagurinn 1. apríl

Árlegur umhverfisdagur skólans verður haldinn  þriðjudaginn, 1. apríl. Þema umhverfisátaksins í ár er “Neysla og hringrásarhagkerfið” og verður dagurinn helgaður nærumhverfinu.

Aðrar fréttir