21.12.2012 Útskrift 19. desember Miðvikudaginn 19. desember voru 3 nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá frá Verzlunarskóla Íslands. Stúdentarnir eru þeir Guðmundur Birgisson, Ívar Bergþór Guðfinnsson og Ívar Örn Einarsson. Á myndinni eru Ívar Bergþór og Ívar Örn með Inga skólastjóra.