20.12.2024 Útskrift Föstudaginn 20. desember voru þrír nemendur brautskráðir frá Verzlunarskóla Íslands. Ewa Lizewska Beczkowska lauk verslunarprófi og þeir Arnar Ómarsson og Þórir Vilhelm Ólafsson voru útskrifaðir með stúdentspróf. Skólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann.