28.08.2015 Útskrift 28. ágúst Föstudaginn 28. ágúst voru fimm nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Stúdentarnir eru þau Inga Björk Guðmundsdóttir, Jón Konráð Guðbergsson, Lára Isabelle Sigríður Portal, Stefán Ingi Árnason og Stefán Örn Hannesson. Skólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann.