Verzlunarskóli Íslands tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Verzlunarskóli Íslands hefur verið tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna í flokknum framúrskarandi þróunarverkefni.  Tilkynnt verður um hver hlýtur verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun nóvember.

Nánar má lesa um íslensku menntaverðlaunin, flokkana sem veitt eru verðlaun í og tilnefningar í hverjum flokki hér.

Aðrar fréttir