Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Traust kunnátta í íslensku er ein meginundirstaða menntunar hér á landi. Í Verzlunarskóla Íslands er námsgreinin íslenska skipulögð sem heildstæð námsgrein. Íslenskunáminu er skipt í eftirfarandi þætti: lestur, bókmenntir, málfræði, markvissa framsögn í ræðu og riti, hlustun. Markviss þjálfun í íslensku og meðferð talaðs og ritaðs máls er hluti af kennslunni í öllum bekkjum.
Markmið móðurmálskennslu í Verzlunarskóla Íslands er: