Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Aðalfundur Foreldrafélags Verslunarskóla Íslands var haldinn þriðjudaginn 9. nóvember 2021, Sandra Dögg Árnadóttir var fundarstjóri og Hrefna Hallgríms fundarritari. Rannveig Klara Matthíasdóttir formaður lagði fram skýrslu stjórnar veturinn 2020-2021.
Aðalfundur foreldraráðs 2021. Fræðsluerindi Guðrún Dóra Bjarnadóttir geðlæknir Kaffipása Sóli Hólm
Dagskrá aðalfundar var skv. 4. gr. laga félagsins
Eftirtaldir aðilar gáfu kost á sér í stjórn Foreldraráðs veturinn 2021-2022:
Eftirtaldir aðilar gefa ekki kost á sér áfram:
Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér, ný inn:
Jóna Bergþóra Sigurðardóttir og Ingibjörg Arnarsdóttir gefa kost á sér sem skoðunarmenn reikninga. Ólafur Már Ólafsson gefur ekki kost á sér áfram. Við þökkum honum fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.
Bæði stjórn Foreldraráðs og skipun skoðunarmanna var samþykkt einróma á aðalfundi 9. nóvember 2021.
Skýrsla skólaársins 2020-2021 lögð fram. Viðfangsefni foreldraráðs 2021-2022 kynnt.
Ársreikningur lagður fram og samþykktur.
Aðalfundi slitið. Fundargerð: María Kristín Gröndal.