Febrúar 2022

17.febrúar kl.17:00
Viðstaddir: Dagný Broddadóttir, Sandra Dögg Árnadóttir, Tinna Ösp Arnardóttir og María Kristín Gröndal.

Greiðsluseðlar:

Rætt var að senda út greiðsluseðla. – upphæð óbreytt -2500kr.

Verkefni fyrir Nemó 3.mars
  • Setja þarf auglýsingu á foreldrasíðuna á facebook og auglýsa eftir foreldrum á ballvakt
  • Samþykkt var að kaupa fleiri teppi fyrir ballvakt
  • Kaupa þarf gjafabréf fyrir edrúpott. Tinna gjaldkeri sér um það
Rætt var um taflborðin sem áætlað var að foreldraráð ætli að gefa skólanum.
  • Athuga þarf hver staðan er á pöntuninni
Fræðslufyrirlestur fyrir foreldra á vorönn:
  • Rætt var að athuga með dagsetningar 27.eða 28.apríl

Upp kom hugmynd um að athuga hvort að ætti setja í lög foreldraráðsins að hafa kynjahlutfall 40/60 eins og inntaka nemenda í skólann. Skoða þetta fyrir næsta skólaár.

Fundi slitið 18.00
María Kristín Gröndal