Nemendafélag VÍ

Undir stjórn Nemendafélags VÍ (NFVÍ) sitja yfir hundrað nemendur í ýmsum nefndum og ráðum sem standa fyrir margvíslegum uppákomum eins og söngvakeppnum,  leiksýningum, böllum og blaðaútgáfu.

Stjórn NFVÍ samanstendur af tíu einstaklingum. Stjórnina skipa formenn allra stjórnarnefnda ásamt þremur öðrum embættum. Þessi embætti eru forseti, féhirðir og markaðsstjóri.

  • Forseti – Kári Einarsson
  • Féhirðir – Birkir Óli Júlíusson
  • Formaður Listó – Una Björg Ingvarsdóttir
  • Formaður Skemmtó – Anna María Allawawi Sonde
  • Formaður Íþró – Hildur Karítas Traustadóttir
  • Formaður Nemó – Óliver Kjartansson
  • Formaður Málfó – Emma Kjartansdóttir
  • Formaður V91 – Eva Sóley Sigsteinsdóttir
  • Formaður Viljans -Saga Þórsdóttir
  • Markaðsstjóri – Hafsteinn Orri Gunnarsson