Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Í Verzlunarskólanum er bekkjarkerfi og gerðar eru sömu námskröfur til nemenda með annað heimamál en íslensku og þeirra sem hafa dvalið lengi erlendis. Gert er ráð fyrir að þeir hafi góðan grunn í íslensku til að byggja á, þar sem þeir stunda íslenskunám með sínum bekk. Þörfin á sérstakri aðstoð við íslenskunámið er metin jafnóðum. Þá er einnig aðstoðað við hugtakaskilning í öðrum fögum svo og með verkefna- og ritgerðavinnu.
Við innritun í skólann er nám úr grunnskóla metið á sama hátt og annarra umsækjenda með þeirri undantekningu að námsmat í íslensku er skoðað sérstaklega. Námsráðgjafi skólans sér um móttöku nemenda með erlendan bakgrunn og tryggir að farið sé eftir stefnu skólans.
Ákveðið skimunarferli fer í gang þar sem:
Námsráðgjafi kallar nemanda til fundar við sig og ræðir:
Á fyrstu dögum skólans eru forráðamenn boðaðir á upplýsingafund með barni sínu:
Aðstoð við nám með sérstaka áherslu á: