Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Í endurmenntunar- og skólaþróunarstefnu Verzlunarskóla Íslands er lögð áhersla á að starfsfólk skólans viðhaldi og þrói þekkingu sína og þá faglegu hæfni sem nauðsynleg er í samfélagi í stöðugri þróun. Hver og einn starfsmaður ber ábyrgð á endurmenntun sinni og er miðað við gildandi kjarasamning viðkomandi stéttarfélags.
Síðast uppfært maí 2024