Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Verzlunarskólinn leggur áherslu á að bjóða upp á öflugt fjarnám fyrir alla nemendur sem það kjósa. Stefna skólans er að allir áfangar dagskóla verði einnig í boði í fjarkennslu auk fleiri áfanga. Með fjarnámi getur skólinn einnig veitt kennurum tækifæri til að kenna fjölbreyttum nemendahópi með framsetningu námsefnis á rafrænu formi á skapandi hátt. Fjarkennsla Verzlunarskólans skal vera í samræmi við markmið hans og gildi.
Síðast uppfært í janúar 2023