Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Starfsmannastefna Verzlunarskóla Íslands er unnin samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum á hverjum tíma. Verzlunarskólinn lítur svo á að hæft og traust starfsfólk sé forsenda þess að skólastarfið skili árangri. Verzlunarskólinn leggur áherslu á að fá hæft fólk til starfa og skapa gott starfsumhverfi í anda einkunnarorða skólans: Hæfni, ábyrgðar, virðingar og vellíðunar. Starfsmannastefnan felur í sér sameiginlega sýn starfsfólks á þá þætti sem gera skólann að eftirsóknarverðu lærdómssamfélagi.
Síðast uppfært vor 2022