Breyting lykilorða
Til að skipta um lykilorð að tölvukerfum skólans eru eftirfarandi leiðir mögulegar:
- Ef nemandi er skráður inn á skýið (Office 365) og vill breyta um lykilorð þá getur hann farið upp í hornið hægra megin eða í my account.
- Ef nemandi er skráður inn í vél í skólanum (á bókasafni eða í tölvustofu) þá getur hann ýtt á CTRL-ALT-DELETE og valið þar að breyta um lykilorð.
- Ef nemandi er beðinn um að breyta um lykilorð, hvort sem er frá vél í skólanum eða frá Office 365 getur hann samþykkt það
- Ef nemandi er búinn að týna lykilorðinu sínu þá getur hann valið eina af eftirfarandi slóðum:
– https://aka.ms/sspr
– https://portal.office.com og velur „Can‘t access your account?“
– https://www.www.verslo.is, þar Office 365 og síðan „Can‘t access your account?“
– https://postur.www.verslo.is síðan „Can‘t access your account?“